Mikilvægasta flík vetrarins er að sjálfsögðu góð yfirhöfn og í kuldanum þessa dagana dugar ekkert minna en góð úlpa. 

Við tókum saman nokkrar af okkar uppáhalds úlpum fyrir veturinn..

Helena úlpa frá Hetregó hentar vel fyrir kuldaskræfurnar. Skoða hér.

Nina Sandbech í Helena úlpunni.

Úlpan kemur einnig í svörtu. Skoða hér.

Cloud 78 frá ítalska merkinu Bacon. Skoða hér. 

Stutt monogram úlpa frá Hugo. Skoða hér. 

Shyla úlpa frá danska merkinu Rabens Saloner. Skoða hér. 

Síð úlpa frá Emporio Armani með fallegum kraga. Skoða hér.

Landon úlpa frá Anine Bing í trufluðum bláum lit. Skoða hér. 

 

Síð vatteruð úlpa frá þýska merkinu Closed. Skoða hér. 

Fyrir þær sem kjósa aðeins léttari yfirhafnir þá er þessi stutta vatteraða úlpa frá Polo Ralph Lauren alveg fullkomin. Skoða hér. 

 

Pam dúnúlpa í fallegum jarðlit frá Hetregó. Skoða hér. 

Við mælum eindregið með að skoða úrvalið okkar af úlpum hér ef þú ert í leit af hlýrri yfirhöfn fyrir veturinn.