Um okkur

Mathilda opnaði verslun sína í Kringlunni í mars 2015 og býður upp á hágæða fatnað og fylgihluti fyrir konur á öllum aldri. Í Mathildu bjóðum við upp á persónulega þjónustu og framúrskarandi úrval af vörum frá heimsþekktum hönnuðum og vörumerkjum.   

Verið velkomin í veröld Mathilda, við vonum að þér líki vel.

Opnunartímar

Mánudaga - Föstudaga
10:00 - 18:30

Laugardaga
11:00 - 18:00

Sunnudaga
12:00 - 17:00