Jólagjafahugmyndir frá Polo Ralph Lauren
Nú fer að styttast í besta tíma ársins og við höfum við sett saman nokkrar hugmyndir af gjöfum frá einu af okkar eftirlætis merkjum.
Klassísk kaðlapeysa úr 100% bómull.
Hvítir strigaskór með svörtum smáatriðum.
Joggingbuxur er gjöf sem getur ekki klikkað.
Dásamlega mjúk rúllukragapeysa úr 100% kasmír.
Bangsasokkar eru fullkomin jólagjöf.
Geggjaðar leðurbuxur í beinu sniði.
Falleg ID-Taska frá Polo Ralph Lauren.
Skoðaðu fallegt úrval af vörum frá Polo Ralph Lauren hér og njóttu þess að versla jólagjafirnar heima í stofu.