Nýtt í Mathilda
Guest in Residence var stofnað árið 2022 í New York af ofur fyrirsætunni Gigi Hadid. Gigi Hadid er sjálf listrænn stjórnandi merkisins og hefur frá upphafi sótt innblástur í stórt safn af vintage peysum sem hún erfði frá foreldrum sínum þegar að hún flutti til New York til að starfa sem fyrirsæta. Hver einasta flík hafði tilfinningalegt gildi og minnti hana á fjölskylduna heima í Kaliforníu. Guest in Residence hefur því frá upphafi lagt áherslu á vandaðar flíkur úr kasmír sem eru hannaðar til að ganga frá kynslóð til kynslóðar.
Guest in Recidence x Moon Boot.
